Die Sprache

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Die Sprache (isl. „tungumálið“) er alþjóðlegt ritrýnt tímarit um málvísindi sem var stofnað árið 1949 af Paul Kretschmer, Wilhelm Havers og Wilhelm Czermak. Die Sprache er sérhæft í indóevrópskum málvísindum.

Tímaritið kemur út tvisvar á ári hjá bókaforlaginu Harrassowitz (Wiesbaden). Núverandi ritstjóri er Heiner Eichner í samstarfi við Hans Christian Luschützky, Robert Nedoma, Oskar E. Pfeiffer, Chlodwig H. Werba (háskólanum í Vínarborg) og Klaus T. Schmidt.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]