Die Sprache

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Die Sprache (isl. „tungumálið“) er alþjóðlegt ritrýnt tímarit um málvísindi sem var stofnað árið 1949 af Paul Kretschmer, Wilhelm Havers og Wilhelm Czermak. Die Sprache er sérhæft í indóevrópskum málvísindum.

Tímaritið kemur út tvisvar á ári hjá bókaforlaginu Harrassowitz (Wiesbaden). Núverandi ritstjóri er Heiner Eichner í samstarfi við Hans Christian Luschützky, Robert Nedoma, Oskar E. Pfeiffer, Chlodwig H. Werba (háskólanum í Vínarborg) og Klaus T. Schmidt.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]