Fara í innihald

Dervisar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Dervisi)

Dervisar (tyrkneska: Abdal) eru félagar í múhameðsku bræðralagi af ætt súfisma; þeir iðka undirgefni, fátækt og sjálfsafneitun og ferðast um með söng og dansi. Þeir reyna að komast í persónulegt samband við Guð og ein aðalaðferð þeirra til þess er einskonar sveifludans. Í þessum dansi, snúast þeir í endalausa hringi eins hratt og þeir geta í takt við trúarlega arabíska tónlist um leið og þeir endurtaka nafn Allah í sífellu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.