De Morgan
Útlit
De Morgan getur vísað til:
Fólk
- Augustus De Morgan, breskan stærðfræðing og rökfræðing;
- Evelyn De Morgan, enskan listmálara, eiginkonu Williams De Morgan;
- William De Morgan, hönnuð og skáldsagnahöfund, eiginmann Evelyn De Morgan.
Annað
- De Morgan-gíginn, sem nefndur er eftir Augustus De Morgan;
- De Morgan regluna;
- De Morgan orðuna.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á De Morgan.