Dasít
Útlit
Dasít er ísúr bergtegund og er sjaldgæf á Íslandi.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Dulkornótt og dökk eða gráleit á litinn. Kísilmagnið er á bilinu 52-67%. Dílar fáir en þó aðallega feldspatar. Grunnmassi er glerkenndur með smásæjum kristöllum
Steindir
[breyta | breyta frumkóða]Helstu steindir eru
Útbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Dasít er mjög sjaldgæft á Íslandi en hefur fundist með öðru djúpbergi í Lýsuhóli á Snæfellsnesi. Finnst í miklu magni í rótum fellingafjalla í Skotlandi, Mið-Evrópu og Noregi.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
- Þorleifur Einarsson (1994) Myndun og mótun lands: Jarðfræði. ISBN 9979-3-0263-1