Fara í innihald

Danjel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Daníel Dagur Hermannsson (f. 29. apríl 2006), betur þekktur sem Danjel,[1] er íslenskur rappari, söngvari og pródúsent.[2]

Danjel byrjaði að fyrst gera takta þegar hann var 13 ára gamall og skrifa texta og rappa 14 ára. Hann segist ekki hafa byrjað að hlusta almennilega á tónlist fyrr en 2018, það ár kynntinst hann tvemur vinum sínum og segir að þeir hafi eiginlega sýnt honum tónlist.[1]

Danjel gaf út sitt fyrsta lag „Ekki Eins og Þeir“ árið 2020[1]

Í júní 2022 gaf hann út lagið „Gucci bolur“ með vini sínum Galdri, hann náði vel að byggja upp spennu fyrir laginu á samfélagsmiðlinum TikTok, lagið var eitt mest spiluðu lögum andsins á útgáfudag. Í júlí 2022 gaf hann út EP-plötuna Óregla.

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2021 – RUGL
  • 2022 – Óregla

Stökur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2020 – „Ekki Eins og Þeir“
  • 2021 – „Stoppa mig“
  • 2022 – „Gucci Bolur“
  • 2023 — „Swagged Out”

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Agnarsdóttir, Dóra Júlía. „Auglýsti nýja plötu í dalnum með QR kóða - Vísir“. visir.is. Sótt 3. ágúst 2022.
  2. „A 16 year old rapper released the EP album Óregla“. Albumm (bandarísk enska). 1. ágúst 2022. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2022. Sótt 3. ágúst 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]