840
Útlit
(Endurbeint frá DCCCXL)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 840 (DCCCXL í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Eftir lát Lúðvíks guðhrædda berjast synir hans þrír, Lóþar, Karl sköllótti og Lúðvík þýski, um völdin þegar Lóþar hyggst taka við keisaratigninni af föður sínum sem elsti sonur.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Lúðvík guðhræddi Frankakonungur (f. 778).