Fara í innihald

Dýraverndarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dýraverndarinn var tímarit sem Dýraverndunarfélag Íslands (síðar Dýraverndunarsamband Íslands) gaf út frá 1915 til 1983. Ritið fjallaði um dýravernd og kom út ársfjórðungslega.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.