Dýraverndarinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dýraverndarinn var tímarit sem Dýraverndunarfélag Íslands (síðar Dýraverndunarsamband Íslands) gaf út frá 1915 til 1983. Ritið fjallaði um dýravernd og kom út ársfjórðungslega.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.