Dímon (Þjórsárdal)
Útlit
Dímon | |
---|---|
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Skeiða- og Gnúpverjahreppur |
Hnit | 64°07′42″N 19°54′23″V / 64.1283°N 19.9064°V |
breyta upplýsingum |
Dímon er kubbabergsstapi yfir 200 metrum í Þjórsárdal. Bergið í honum er talið hafa myndast við gos í megineldstöð fyrir 2 milljónum ára, þar eru lagskipt hraunlög. Umhverfis Dímon er birkiskógur og upp við hann er greniskógur, þ.e. Skriðufellsskógur.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Ofan Hreppafjalla. Ferðafélag Íslands. 1996.