Fara í innihald

Dáraaldin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ávextir Durio kutejensis.

Dáraaldin er ávöxtur trjáa af ættkvíslinni Durio sem vaxa í Suðaustur-Asíu. Ávöxturinn þekkist á stærðinni, einstakri lykt og þyrnóttu hýði. Hann getur orðið allt að 30 sm að lengd og vegur eitt til þrjú kíló. Af þrjátíu tegundum trjáa í ættkvíslinni Durio gefa níu af sér æta ávexti.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.