Cádiz CF
Útlit
Cádiz Club de Fútbol | |||
Fullt nafn | Cádiz Club de Fútbol | ||
Gælunafn/nöfn | El Submarino Amarillo (gulu kafbátarnir) | ||
---|---|---|---|
Stofnað | 10.september 1910 | ||
Leikvöllur | Ramón de Carranza | ||
Stærð | 20,724 áhorfendur | ||
Stjórnarformaður | Manuel Vizcaíno | ||
Knattspyrnustjóri | Álvaro Cervera | ||
Deild | Segunda División | ||
2023-2024 | 18. Sæti, La Liga | ||
|
Cádiz Club de Fútbol, S.A.D.,oftast þekkt sem Cádiz, er spænskt knattspyrnufélag með aðsetur í Cádiz í Andalúsíuhéraði á Spáni. Félagið var stofnað árið 1910, þeir spila í La Liga, og spila heimaleiki sína á Estadio Ramón de Carranza.