Cyril Bailey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Cyril Bailey (18711957) var breskur fornfræðingur og textafræðingur.

Bailey fékkt einkum við rómversk trúarbrögð og epikúríska heimspeki, bæði hjá Epikúrosi sjálfum en ekki síður hjá rómverska skáldinu Lucretiusi; auk þess fékkst hann við höfunda á borð við Óvidíus, Virgil og Aristófanes.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

 • Religion in Virgil (1935)
 • Phases in the Religion of Ancient Rome (1932)
 • The Greek Atomists and Epicurus (1928)
 • (ritstj.) The Mind of Rome (1926)
 • The Legacy of Rome (1923)
 • Some Greek and Roman ideas of a future life (1915)
 • The Religion of Ancient Rome (1907)

Ritstýrðar útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

 • Lucretius, De Rerum Natura libri sex (1900)

Skýringarrit[breyta | breyta frumkóða]

 • Lucretius, De Rerum Natura í þremur bindum (1947)
 • Ovid, P. Ovidi Nasonis Fastorvm liber III (1921)

Þýðingar[breyta | breyta frumkóða]

 • Epicurus: The Extant Remains (1926)
 • Aristophanes. The Clouds (1921)
 • Lucretius on the Nature of Things (1910)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.