Fara í innihald

Dvergsvanur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Cygnus columbianus)
Dvergsvanur


Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Cygnus
Tegund:
C. columbianus

Tvínefni
Cygnus columbianus
(Ord, 1815)

Dvergsvanur (fræðiheiti: Cygnus columbianus) er stór fugl af andaætt og minnsti svanur við Íslandsstrendur.

Lengd: 115 - 146 sm. | Þyngd: 4 - 9,5 kg. | Vænghaf: 1,7 – 2,0 m.'

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.