Blettalauf
Útlit
(Endurbeint frá Crassula lactea)
Blettalauf | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Crassula lactea Masson |
Blettalauf eða hvítlauf (fræðiheiti: Crassula lactea) er þykkblöðungur í ættkvísl eilífðarlaufa. Það er upprunnið í austanverðri Suður-Afríku. Blettalauf er vinsæl inniplanta.[1]
Blöð blettalaufs eru blágræn oen blómin eru hvít og vel ilmandi. Blettalauf blómstrar snemma vors hafi það fengið nægilega birtu.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Crassula lactea.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crassula lactea.