Meitilfuglar
Útlit
(Endurbeint frá Coraciiformes)
Meitilfuglar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bláþyrill (Alcedo atthis)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Meitilfuglar (fræðiheiti: Coraciiformes) eru ættbálkur litríkra landfugla sem inniheldur meðal annars þyrla, býsvelgi, hrana og horna. Þeir eru venjulega með þrjár klær sem snúa fram og eina aftur.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist meitilfuglum.