Compiègne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Compiègne
Blason ville fr Compiègne (Oise).svg
Compiègne is located in Frakkland
Compiègne
Land Frakkland
Íbúafjöldi 40.028 (1. janúar 2012)
Flatarmál 53,10 km²
Póstnúmer 60200
Ráðhúsið í Compiègne

Compiègne er bær í stjórnsýsluumdæminu Oise í Picardie-héraði í Norður-Frakklandi. Bærinn stendur við Oise-fljót. Íbúar eru um 40 þúsund (2012).