Compiègne

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Compiègne
Compiègne er staðsett í Frakklandi
Compiègne

49°25′N 02°49′A / 49.417°N 2.817°A / 49.417; 2.817

Land Frakkland
Íbúafjöldi 40.028 (1. janúar 2012)
Flatarmál 53,10 km²
Póstnúmer 60200
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.mairie-compiegne.fr/
Ráðhúsið í Compiègne

Compiègne er bær í stjórnsýsluumdæminu Oise í Picardie-héraði í Norður-Frakklandi. Bærinn stendur við Oise-fljót. Íbúar eru um 40 þúsund (2012).