Fara í innihald

Cluedo

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cluedo og Clue merkið frá 2015
Cluedo

Cluedo (einnig þekkt sem Clue í Bandaríkjunum) er borðspil hannað af Anthony E. Pratt árið 1943 og er nú gefið út af Hasbro. Spilið gengur út á að 3-6 spilarar keppa á móti hver öðrum um að leysa morðgátu með því að finna út hver morðinginn var, hvar morðið átti sér stað og hvert morðvopnið var. Fjölmörg afbrigði eru af spilinu og þar á meðal þemu út frá ýmsum söguheimum, svo sem Harry Potter.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.