Classical Antiquity
Útlit
Classical Antiquity er fræðitímarit um fornfræði sem Kaliforníu-háskóli í Berkeley gefur út. Tímaritið kom fyrst út árið 1982. Classical Antiquity kemur út annað hvert ár. Áhersla er lögð á þverfaglegar rannsóknir um forngrískar og latneskar bókmenntir, sögu fornaldar, fornleifafræði, listasögu og heimspeki fornaldar frá bronsöld til síðfornaldar.