Civilization
Útlit
Civilization er nafn á röð tölvuleikja úr smiðju Sid Meier sem ganga út á það að skipuleggja menningarsamfélag og þróa það, eða m.ö.o. útbúa það svo það „standist raunir tímans“ (slagorðin á ensku eru: „Build an Empire to stand the test of Time“). Leikjaröðin er ein sú vinsælasta í röðum leikja sem ganga út á skipulagssnilli og herkænsku. Leikirnir eru fjórir en til er mikið magn aukapakka sem bæta við möguleikum við fyrri leiki (t.d. möguleikanum á netspilun, sem er reyndar innbyggður í þeim nýjasta).
Leikir
[breyta | breyta frumkóða]- Civilization I (1991)
- Civilization II (1996)
- Civilization II Test Of Time (Ekki aukapakki)
- Civilization III (2001)
- Civilization IV (2005)
- Civilization V (2010)