Ciudad Real

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Plaza mayor.
Diputación Provincial.

Ciudad Real er borg í Kastilíu og La Mancha, Spáni, og höfuðborg samnefnds héraðs. Íbúar eru um 75.000 (2018).

Alfonsó X konungur Kastilíu stofnaði borgina á 13. öld og nafn hennar þýðir konunglega borgin.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]