Christen Købke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Friðriksborgarkastali í kvöldbjarmanum.(1835)

Christen Schiellerup Købke (26. maí 18107. febrúar 1848) var danskur listmálari og var einn af hinum svonefndu gullaldarmálurum Danmerkur. Málverk hans hanga uppi í Þjóðlistasafninu í London og Louvre í París.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.