Chiloé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

42°37′40″S 73°37′30″V / 42.627896°S 73.624878°V / -42.627896; -73.624878

Kort af Chiloé

Chiloé (spænska: Archipiélago de Chiloé) er eyjaklasi í Suður-Chile. Stóra Chiloéey (Isla Grande de Chiloé) er stærst eyjanna og hefur flesta íbúa. Stóra Chiloéey er um 50 km austan og 2 km suður við meginlandið. Höfuðstaður eyjarinnar er Castro. Árið 1567 lögðu spænskur landvinningamaður eyjuna undir sig.