Vefur Karlottu 2: Ævintýri Wilburs
Útlit
(Endurbeint frá Charlotte's Web 2: Wilbur's Great Adventure)
Vefur Karlottu 2: Ævintýri Wilburs | |
---|---|
Charlotte's Web 2: Wilbur's Great Adventure | |
Leikstjóri | Mario Piluso |
Handritshöfundur | Elana Lesser Cliff Ruby |
Framleiðandi | James Wang |
Leikarar | Julia Duffy David Berón Charles Adler Amanda Bynes |
Dreifiaðili | Paramount Home Entertainment (Bandaríkin) Universal Studios Home Entertainment (utan Bandaríkjanna) |
Frumsýning | 18. mars 2003 |
Lengd | 79 mínútur |
Tungumál | enska |
Undanfari | Vefur Karlottu |
Vefur Karlottu 2: Ævintýri Wilburs (enska: Charlotte's Web 2: Wilbur's Great Adventure) er bandarísk teiknimynd frá árinu 2003 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Vefur Karlottu. Myndinni var aðeins dreift á mynddiski. Leikstjóri myndarinnar er Mario Piluso og með aðalhlutverk fara Julia Duffy, David Berón, Charles Adler, og Amanda Bynes. Framleiðandi er James Wang. Handritshöfundar eru Elana Lesser og Cliff Ruby. Myndin fékk fremur slaka dóma.