Fara í innihald

Lóuætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Charadriidae)
Charadriidae
(Charadrius nivosus)
(Charadrius nivosus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættkvíslir

Lóuætt (fræðiheiti: Charadriidae) telur um 64 til 66 tegundir í 10 ættkvíslum. Á Íslandi verpa heiðlóa (venjulega kölluð bara lóa) og sandlóa.

Ættin Charadriidae var sett af enska dýrafræðingnum William Elford Leach í leiðarvísi fyrir Breskaþjóðminjasafnið, útgefnum árið 1820.[1][2] Það eru tvær greinilegar undirættir: Vanellinae og Charadriinae.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Leach, William Elford (1820). „Eleventh Room“. Synopsis of the Contents of the British Museum (17th. útgáfa). London: British Museum. bls. 65–70. OCLC 6213801. Þó að höfundur bæklingsins hafi ekki verið skráður, þá var Leach yfirmaður dýrafræðideildarinnar á þessum tíma.
  2. Bock, Walter J. (1994). History and Nomenclature of Avian Family-Group Names. Bulletin of the American Museum of Natural History. Number 222. árgangur. New York: American Museum of Natural History. bls. 137.

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.