Hvítsýprus
Útlit
(Endurbeint frá Chamaecyparis thyoides)
Hvítsýprus | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Chamaecyparis thyoides nálægt jaðri mýrar í New Jersey
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Chamaecyparis thyoides (L.) Britton, Sterns & Poggenb.[2] | ||||||||||||||
Útbreiðsla Chamaecyparis thyoides
|
Hvítsýprus (fræðiheiti: Chamaecyparis thyoides[3]) er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), frá austurhluta Bandaríkjanna, innan 160 km frá ströndinni, en frá suðurströnd Georgíu norður til suður Maine.[4]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Þetta er sígrænt tré, fullvaxta um 28m hátt, 0,8 til 2m í stofnþvermál. Börkurinn er öskugrár til rauðbrúnn.
Ræktun
[breyta | breyta frumkóða]Chamaecyparis thyoides þrífst best í rökum jarðvegi, í góðu skjóli og birtu. Nokkur ræktunarafbrigði með mismunandi vaxtarlag, vaxtarhraða og lit á barri hafa verið valin til ræktunar. Í Lystigarðinum Akureyri eru tvær plöntur sem hafa kalið fyrstu árin, þó ekkert síðar.[5]
Viðurinn er léttur en sterkur og þolinn gegn fúa.[6]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Conifer Specialist Group (1998). „Chamaecyparis thyoides“. Sótt 12. maí 2006.
- ↑ Britton, Sterns & Poggenb., 1888 In: Prelim. Cat. Anth. Pter. New York: 71.
- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
- ↑ "Chamaecyparis thyoides". Germplasm Resources Information Network (GRIN). Agricultural Research Service (ARS), United States Department of Agriculture (USDA). Retrieved 12 December 2017.
- ↑ [hhttp://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&fl=2&pId=460 Chamaecyparis thyoides] - Lystigarður Akureyrar
- ↑ Snyder 1999 pg. 225
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hvítsýprus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Chamaecyparis thyoides.