Chalon-sur-Saône

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chalon-sur-Saône

Chalon-sur-Saône er bær í umdæminu Saône-et-Loire í Bourgogne-Franche-Comté í austurhluta Frakklands. Íbúar voru 45.166 árið 2013.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.