Fara í innihald

Chagas-sjúkdómur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Chagas-sjúkdómur er smitsjúkdómur sem smitast með skordýrabiti en frumdýrið Trypanosoma cruzi veldur sjúkdóminum. Sjúkdómurinn einkennist af langvinnum hjartavöðvakvillum og maga- og garnasjúkdómum sem koma fram hjá um 30% smitaðra.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Júlíus Kristjánsson; Kristjánsson, Júlíus; Guðmundsson, Sigurður (1. desember 2011). „Vanræktir sjúkdómar þróunarlanda - yfirlit“. Læknablaðið. 2011 (12): 693–397. doi:10.17992/lbl.2011.12.404.