Fara í innihald

Kerberos

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Cerberus)
Kerberos

Kerberosforngrísku: Κέρβερος) var í grískri goðafræði þríhöfða hundur sem gætti inngangs að Hadesarheimi. Í sumum heimildum er hann sagður hafa haft 50 höfuð.[1] Hann hleypti öllum inn en engum út. Kerberosi bregður víða fyrir í forngrískum og latneskum bókmenntum.

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jón Gunnar Þorsteinsson. „Hver er Kerberos og hvernig lítur hann út?“. Vísindavefurinn 24.7.2003. http://visindavefur.is/?id=3606. (Skoðað 23.3.2009).
  • „Hver er Kerberos og hvernig lítur hann út?“. Vísindavefurinn.
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.