Einnösungar
Útlit
(Endurbeint frá Cephalaspidomorphi)
Einnösungar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Teikning af einnösungi
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Undirfylkingar | ||||||||
|
Einnösungar (fræðiheiti: Cephalaspidomorphi) er forn óröðuð fylking vankjálka sem inniheldur að mestu útdauðar tegundir. Fylkinging inniheldur mögulega steinsugur og of svo er hefur hún verið uppi frá sílúrtímabilinu á fornlífsöld en ekki devontímabilinu sem er næsta tímabil þar á eftir.