Centro Federal de Educação Tecnológica de Minas Gerais

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Centro Federal de Educação Tecnológica de Minas Gerais

Centro Federal de Educação Tecnológica de Minas Gerais (oft nefndur CEFET-MG) er ríkisrekinn rannsóknarháskóli í Belo Horizonte, Minas Gerais, Brasilíu.[1][2]

Skólinn var stofnaður árið 1927.[3][4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.