Fara í innihald

Ceedata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ceedata Ltd. var breskur tölvuframleiðandi staðsettur í East Molesey, Surrey[1] sem framleiddi einkatölvur og fjölnotendatölvur í ódýrari kantinum. Fyrirtækið var stofnsett á seinni hluta áttunda áratugsins og framleiddi tölvubúnað byggðan í kring um Zilog Z80 örgjafann sem notaðist við CP/M stýrikerfið en þó meira við MP/M fjölnotendakerfið, en seinna meir bauð Ceedata einnig uppá búnað byggðan á Intel 8088. Fyrirtækið lagðist niður um miðjan níunda áratuginn.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Auglýsing í A - Z of Personal Computer, Issue 3, Summer 1984 Bls.2
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.