Fara í innihald

Carsten Jensen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Carsten Jensen.

Carsten Jensen (f. 24. júlí 1952 í Marstal á Ærø) er danskur rithöfundur, bókmenntafræðingur, blaðamaður og samfélagsrýnir.

Carsten Jensen varð mag.art. í bókmenntafræði árið 1981 frá Kaupmannahafnarháskóla og var frá 1980 þekktur gegnum skrif sín í dagblaðið Politiken og fleiri dönsk blöð Árið 2001 varð hann kennari í bókmenntagreiningu við Syddansk Universitet.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.