Capitol Reef-þjóðgarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Capitol Reef National Park)
Jump to navigation Jump to search
Kort.
Capitol Dome.
Waterpocket fold séð frá geimnum.

Capitol Reef National Park er þjóðgarður í suður-Utah í Bandaríkjunum. Hann var stofnaður árið 1971 en var national monument frá 1937. Hann varðveitir gljúfralandslag sem eru tæpir 100 kílómetrar að lengd. Í Waterpocket Fold sést 65 milljóna gömul jarðskorpa. Litríkir sandsteinaklettar eru áberandi á svæðinu.

Fjallahjólreiðar eru bannaðar í Capitol Reef. Hestatúrar eru vinsælir sem og ökuferðir. Leyfi þarf fyrir tjaldgistingu. Næsti bær við þjóðgarðinn er Torrey.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Fyrirmynd greinarinnar var „Capitol Reef National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 14. des. 2016.