Cape Breton Highlands-þjóðgarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cape Breton-þjóðgarðurinn.
Cape Breton Highlands-þjóðgarðurinn

Cape Breton Highlands-þjóðgarðurinn (Franska: Parc national des Hautes-Terres-du-Cap-Breton) er þjóðgarður á Cape Breton-eyju í Novia Scotia í Kanada. Hann var stofnaður árið 1936 og er elsti þjóðgarðurinn Atlantshafsmegin í Kanada. Stærð hans er 948 km2. Stór hluti hans er hálslétta og hana skera ár og dalir. Skóglendi er ríkulegt og dýralíf fjölbreytt. Eina þekkta mannskæða árás sléttuúlfs í Kanada varð í þjóðgarðinum árið 2009.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Listi yfir þjóðgarða í Kanada

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Cape Breton Highlands National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 2. maí 2017.