Hampjurt
Útlit
(Endurbeint frá Cannabis sativa)
Hampjurt | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cannabis sativa L. | ||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||
|
Cannabis sativa er einær tegund í hampættkvísl. Hún hefur verið ræktuð alla skráða sögu mannkyns. Ýmist fyrir iðnaðartrefjar, fræolíu, til matar, skemmtunar, í trúarathöfnum og sem lyf.
Ágreiningur er um hvort C. sativa og C. indica séu aðskildar tegundir.[1] Efnafræðilegur munur styður þó aðskilnað tegundanna.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Russo, EB (ágúst 2007). „History of cannabis and its preparations in saga, science, and sobriquet“. Chemistry & Biodiversity. 4 (8): 1614–48. doi:10.1002/cbdv.200790144. PMID 17712811.
- ↑ Karl W. Hillig; Paul G. Mahlberg (2004). „A chemotaxonomic analysis of cannabinoid variation in Cannabis (Cannabaceae)“. American Journal of Botany. 91 (6): 966–975. doi:10.3732/ajb.91.6.966. PMID 21653452.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hampjurt.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cannabis sativa.