Camorra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Camorra, leynisamtök stofnuð af glæpamönnum í Napolí um 1820 sem urðu áhrifamikil í stjórnmálum og síðar alræmd fyrir fjárkúgun og hermdarverk. Uppruni samtakanna og heitisins eru lík þar sem veðmálaleikur sem kallaður var 'morra' var spilaður í Napolí. Stjórnvöld bönnuðu leikinn ásamt öðrum veðmálum. Fljótlega mútuðu nokkrir menn lögreglunni um að láta þetta í friði og seldu síðan öðrum vernd frá lögreglunni.

hópar sem teljast til Camorra[breyta | breyta frumkóða]

Í Napolí[breyta | breyta frumkóða]