Camilo Echevery Correa (f. 16. mars1994) er tónlistarmaður, tónskáld og leikari frá Kólumbíu. Hann varð þekktur í kjölfar þess að hann vann sjónvarpskeppni árið 2007. Þekktasta lag hans er La vida de rico. Hann hlaut Grammy Latinos verðlaunin árið 2020.