Fara í innihald

CGFC

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

CGFC er fjöllistahópur sem samanstendur af Arnari Geir Gústafssyni, Ýri Jóhannsdóttur, Birnir Jóni Sigurðssyni og Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur. Hópurinn var stofnaður árið 2015 þegar meðlimir hans kynntust í Skapandi Sumarstörfum í Kópavogi og hefur verið starfandi síðan. Frá stofnun hefur hópurinn sett upp fjöldann allan af sýningum og innsetningum, þar sem þau leggja áherslu á myndræna túlkun, heimildavinnu og tilraunir í frásagnaraðferðum. Árið 2020 hlaut hópurinn tilnefningu til Grímunnar sem Leikrit Ársins fyrir sviðsverkið "Kartöflur".

Verk CGFC
Ár Verk Staðsetning
2015 Diskógrautur Innsetning, Molinn, Kópavogi
2015 Radio Activity Platform Nord, Kristiansand, Noregi [1]
2015 ""I Thought it was Brilliant, a Fantastic Performance" -Henrik Vibskov" Kaktus, Akureyri og Molinn, Kópavogi [2]
2016 STOP CGFC LungA [3]
2017 HEADLINER Pólar Festival, LungA, Möðrudalur, Sláturhúsið Egilsstöðum, Raufarhöfn, Þjóðleikhúskjallarinn, Gamla Brandstöðin í Klaksvik, Lule Stassteater í Luleå, Höyhentamö í Helsinki [4]
2018 Brókun by CGFCrew Háskar, Iðnó [5]
2018 Naujh! feat. Halldór Eldjárn Videoverk [6]
2019-2020 Kartöflur Borgarleikhúsið[7]
2021 Kartöflur: Flysjaðar Útvarpsleikhúsið [8]
  1. „Radio Activity“. Platform Nord (bandarísk enska). Sótt 21. júní 2021.
  2. „Gjörningahópurinn CGFC í Kaktus - mynd.blog.is“. mynd.blog.is. Sótt 21. júní 2021.
  3. „STOP CGFC 2016“. CGFC (enska). 22. júlí 2016. Sótt 21. júní 2021.
  4. „From Iceland — CGFC: A Glitter-Spreading Disco-Dance Machine“. The Reykjavik Grapevine (bandarísk enska). 27. júlí 2017. Sótt 21. júní 2021.
  5. „HÁSKAR“. HÁSKAR. Sótt 21. júní 2021.
  6. „Menningarnótt í Mengi: Halldór Eldjárn & CGFC: Nauhj! laboratory“. Mengi (bandarísk enska). Sótt 21. júní 2021.
  7. „Umbúðalaust - Kartöflur“. Borgarleikhúsið. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. júní 2021. Sótt 21. júní 2021.
  8. „https://www.ruv.is/utvarp/spila/kartoflur-flysjadar/30743/9560jh“. www.ruv.is. Sótt 21. júní 2021.