Fara í innihald

Búrmíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Búrmíska telst til tíbetsk-búrmískra mála innan sínó-tíbesku málaættarinnar. Málið er opinbert í Mjanmar (Búrma) og talað af um 25 milljónum manna.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.