Fara í innihald

Bókasafns- og upplýsingafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bókasafns- og upplýsingafræði þverfaglegt fag sem fjallar um skipulagningu og miðlun upplýsinga, þekkingar eða hugsunar sem skráð er með einhverjum hætti.[1] Með tilkomu internetsins hafa bókasafnsfræði og upplýsingatækni í auknum mæli skarast. Í því augnamiði að gera upplýsingar aðgengilegar þarf að safna þeim, flokka þær og geyma.

Bókasafnsfræði var fyrst kennd í Columbia-háskóla árið 1887.[2] Bókasafns- og upplýsingafræði snýst á sama tíma einnig um upplýsingalæsi. Hvernig einstaklingar verða sér út um og nota upplýsingar.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bókasafns-og upplýsingafræði | Háskóli Íslands
  2. Melvil Dewey biography OCLC - Educational resources
  3. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir (2001). „Upplýsingalæsi - nauðsynleg kunnátta á nýrri öld - þróun hugtaks“. Bókasafnið. 25 (1): 7–11.
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.