Burkholderiales
Útlit
Burkholderiales | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Kóloníur Burkholderia pseudomallei gerla á blóðagarskál.
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir[1] | ||||||||
Alcaligenaceae De Ley et al. 1986 |
Burkholderiales er ættbálkur baktería innan flokks Betapróteógerla. Líkt og aðrir Próteógerlar eru meðlimir ættbálksins Gram-neikvæðir. Fjölbreytileiki innan ættbálksins er verulegur hvað varðar frumugerð, efnaskipti, búsvæðaval og fleiri þætti, en ættbálkurinn er skilgreindur út frá skyldleika sem ákvarðaður var út frá kirnaröðum 16S rRNA gens.[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „List of Prokaryotic Names with Standing in Nomenclature“. Sótt 22. janúar 2013.
- ↑ G. M. Garrity, J. A. Bell og T. Lilburn (2005). Order I. Burkholderiales ord. nov., bls. 575 í J. T. Staley, D. J. Brenner og N. R. Krieg (ritstj.) Bergey's Manual of Systematic Bacteriology, 2. útgáfa, 2. bindi: The Proteobacteria Part C: The Alpha-, Beta-, Delta-, and Epsilonproteabacteria. Springer. New York. ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/0-387-24145-0