Burðarmálsdauði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Burðarmálsdauði (skammstöfun: BNM) er dauði fósturs eða nýfædds ungbarns. Alþjóða heilbrigðisstofnunin skilgreinir burðarmálsdauða sem „dauða sem á sér stað seint á meðgöngu (22 vikur eða yfir), í fæðingu og allt að viku eftir fæðingu“.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

„Skýrsla frá Fæðingaskráningunni fyrir árið 2005“,

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi dauðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina .