Buklari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Buklari er lítill kringlóttur skjöldur sem þekkist frá 13.öld. Voru slíkir skyldir nokkuð algengir á Sturlungaöld, ásamt eldri og stærri skjöldum. Í skylmingahandritinu MS I.33 er fjallað um notkun þeirra ásamt sverðum.

Þeir voru m.a. notaður til að þjálfa riddarasveina.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]