Buffalo Virgin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Buffalo virgin)
Jump to navigation Jump to search

Buffalo Virgin var fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar HAM, en áður hafði komið út stuttskífan Hold. Buffalo Virgin innihélt lög á borð við „Death“ og „Egg ya hummie“ sem var útúrsnúningur á orðskrípinu „Eggjahommi“.

Platan var gefin út af One Little Indian, í Englandi.

Á plötunni eru eftirfarandi lög:

  1. Slave
  2. Youth
  3. Voulez vous
  4. Linda Blair
  5. Svín
  6. Whole lotta love
  7. Mistery
  8. Egg ya hummie
  9. Forbidden lovers
  10. Death