Fara í innihald

Bruce Peninsula-þjóðgarðurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bruce Peninsula.
Bruce Peninsula

Bruce Peninsula-þjóðgarðurinn er þjóðgarður í Ontaríó, Kanada. Hann er staðsettur á Níagara-hjallanum á enda Bruce-skaga við Húron-vatn. Klettar, skóglendi og fjölbreytt dýralíf er á svæðinu. Tjaldgisting og gönguferðir eru meðal afþreyingar.

Listi yfir þjóðgarða í Kanada

Fyrirmynd greinarinnar var „Bruce Peninsula National Park“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 6. mars. 2018.