Fara í innihald

Brottnám sabínsku kvennanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brottnám sabínsku kvennanna eftir Giambologna, staðsetti í Loggia dei Lanzi í Flórensborg

Brottnám sabínsku kvennanna er atburður í sögu Rómaborgar, venjulega ársettur um 750 fyrir Krist. Þá tóku karlmenn Rómar sig til og rændu konum frá nágrönnum sínum, sabiningum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.