Brot af því besta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brot af því besta er safnplata með Íslensku hljómsveitinna Spilverk þjóðanna sem kom út árið 2005. Á henni er að finna brot af því besta af 6 plötum sveitarinnar: Spilverk þjóðanna; CD Nærlífi; Götuskór; Sturla; Ísland og Bráðabirgðabúgí

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Plant no trees (Spilverk þjóðanna, 1975)
  2. Lazy Daisy (Spilverk þjóðanna, 1975)
  3. Miss you (CD Nærlífi, 1975)
  4. Styttur bæjarins (Götuskór, 1976)
  5. Sirkus Geira Smart (Sturla, 1977)
  6. Arinbjarnarson (Sturla, 1977)
  7. Nei sko (Sturla, 1977
  8. Reykjavík (Ísland, 1978)
  9. Ísland (Ísland, 1978)
  10. Græna byltingin (Ísland 1978)
  11. Landsímalína (Bráðabirgðabúgí, 1979)
  12. Valdi skafari (Brágðabirgðabúgí, 1979)