Brot af því besta
Útlit
Brot af því besta er safnplata með Íslensku hljómsveitinna Spilverk þjóðanna sem kom út árið 2005. Á henni er að finna brot af því besta af 6 plötum sveitarinnar: Spilverk þjóðanna; CD Nærlífi; Götuskór; Sturla; Ísland og Bráðabirgðabúgí
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Plant no trees (Spilverk þjóðanna, 1975)
- Lazy Daisy (Spilverk þjóðanna, 1975)
- Miss you (CD Nærlífi, 1975)
- Styttur bæjarins (Götuskór, 1976)
- Sirkus Geira Smart (Sturla, 1977)
- Arinbjarnarson (Sturla, 1977)
- Nei sko (Sturla, 1977
- Reykjavík (Ísland, 1978)
- Ísland (Ísland, 1978)
- Græna byltingin (Ísland 1978)
- Landsímalína (Bráðabirgðabúgí, 1979)
- Valdi skafari (Brágðabirgðabúgí, 1979)