Fara í innihald

Broddgreni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Broddgreni

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Greni (Picea)
Tegund:
P. pungens

Tvínefni
Picea pungens
Engelm.

Broddgreni (fræðiheiti Picea pungens) er sígrænt hægvaxta barrtré sem verður allt að 15-23 metra hátt. Það vex í Klettafjöllum Norður-Ameríku en er einnig vinsælt garðtré. Tréð er fylkistré Colorado. Broddgreni líkist blágreni og er kallað blue spruce á ensku, það er hins vegar eins og íslenska heitið gefur til kynna með oddhvasst barr ólíkt blágreni.

Á Íslandi hefur það gefist misvel en sumarhitinn er líklega of lágur fyrir það [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Broddgreni Skógræktin
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.