Breinigerberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Breinigerberg

Breinigerberg er þéttbýli í vesturhluta Þýskalands, u.þ.b. 15 km vestan við Aachen og 15 km austan hollensku landamæranna. Árið 2005 var mannfjöldi bæjarins um 971 manns.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.