Bredduflugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bredduflugur (fræðiheiti: Empididae) er ætt tvívængna. Broddflugur eru oft með langa hvassa munnlimi og lifa á ránum. Til eru nokkrar íslenskar tegundir eins og til dæmis: rýtingsflugur.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.