Brauðmót
Útlit
Brauðmót var útskorinn platti sem notaður var til að þrykkja mynstur á pottkökur (pottbrauð). Mynstrið var stundum letur og þá þurfti mynstrið að vera með spegilskrift á brauðmótinu. Í búrinu í Árbæ, Árbæjarsafni hangir brauðmót frá 1881 með áletruninni: „Guð blessi brauðið vort að eilífu" og „Gef oss í dag vort daglegt brauð".
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]- Þjóðminjasafnið brauðmót Geymt 7 desember 2013 í Wayback Machine